30/09/2014

Breytingar hafa átt sér stað á vetrarleyfi eftir áramót í Grunnskóla Grundarfjarðar. Vetrarleyfið eftir áramót verður fimmtudaginn 19. mars, föstudaginn 20. mars og mánudaginn 23. mars en ekki 18. - 20. mars. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar...

29/09/2014

Mig langaði að senda ykkur nokkrar línur þar sem nokkrar vikur eru liðnar af skólaárinu. Það er ekki annað hægt að segja en að skólastarfið hafi farið nokkuð vel af stað á þessu hausti. Börnin eru námsfús og ganga glöð til daglegra verka sinna hér í skólanum. Þessar fy...

17/09/2014

Skólalóðin var nýtt í dag í stað reikningsbóka í stærðfræðinni þar sem góða veðrið bauð upp á útiveru þennan daginn .Nemendur í 5, 6, 7 og 8. bekk fóru út og reiknuðu dæmi upp úr námsbókunum með krít að vopni í stað blýanta. Allir nutu þess að fá að vera úti í góða veð...

17/09/2014

Mánudaginn 15.september heimsótti 1.bekkur grunnskólans elstu börnin á leikskólanum. Þessar heimsóknir eru hluti af samstarfsverkefni skólanna, Brúum bilið sem hefur verið í gangi frá 1998. Börnunum í 1.bekk fannst afskaplega gaman að komast á gamlar slóðir. Skemmtileg...

16/09/2014

Dagur íslenskrar náttúru - nemendur voru mikið úti við í dag - sól og blíða

09/09/2014

Forvarnardagurinn var haldinn í dag 9. september. Fengum við heimsókn frá Slökkvuliði Grundarfjarðar og ræddu þeir meðal annars við nemendur um nauðsyn reykskynjara.  Fóru þeir í alla bekk og einhverjir nemendur fengu að prufa hjálmana.

Einnig fengu nemendur gefins endu...

06/09/2014

Háskólalestin mætti í Snæfellsbæ föstudaginn 29.ágúst og voru nemendur í 7. – 10.bekk úr Snæfellsbæ og Grundarfirði þátttakendur.

Undanfarin ár hefur Háskólalestin ferðast um landið við miklar vinsældir. Í lestinni er lögð áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks...

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564