25/03/2015

 

Gulur dagur á föstudaginn 27. mars.  Allir að mæta í einhverju gulu.

17/03/2015

Á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands er farið fram á að nemendur grunnskóla á Íslandi leiðast í kringum skólabyggingu sína til að sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum og með margbreytileika í samfélaginu. Þar sem við erum ekki nógu mörg og skólabyggingin er stór leyst...

16/03/2015

Starfsdagar í skólanum eru 19., 20. og 23. mars. Þá mæta nemendur ekki í skólann en Heilsdagsskólinn verður opinn frá 13:15 til 16:00 fimmtudaginn 20. mars og mánudaginn 23. mars. 

16/03/2015

 

Til stuðnings átaki Krabbameinsfélagsins gegn krabbameni klæddust nemendur og starfsmenn karlmannsfötum og skeggjuðu sig upp föstudaginn 13. mars.

13/03/2015

 

Páskaungarnir eru snemma á ferðinni í ár sökum starfsdaga í skólanum. 2. og 3. bekkur tekur að sér að sjá um ungana sem eru 16 talsins og vekja mikla lukku. Fleiri myndir inni á myndasafni.

11/03/2015

 

Eftir áramótin tókum við upp á þeirri nýbreytni kennarar og nemendur í 1. - 6. bekk að hafa einu sinni í mánuði sameiginlegan spilamorgun.  Nemendur setjast niður hjá hvor öðrum, spjalla, spila og eiga notarlega stund saman.  Fleiri myndir inni á myndasafni.

...

10/03/2015

Spáð er slæmu veðri upp úr hádegi í dag og ef foreldrar meta það svo geta þeir sótt börn sín í skólanum þegar þeim hentar.

06/03/2015

 

Grunnskóli Grundarfjarðar hafnaði í öðru sæti í Vesturlandsriðlinum í Skólahreysti 2015 með 40,50 stig sem er glæsilegur árangur. 

 

Skólahreystikeppnin 2015 er hafin en  fimmtudaginn fimmta mars kepptu skólar á Vesturlandi.  Grunnskóli Grundarfjarðar tók þátt og fóru u...

06/03/2015

  

Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, biðja þig að gera sér þá ánægju að vera við lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í sjöunda bekk

skólaárið 2014 - 2015.

Okkur þætti vænt um að þú sæir þér fært að mæta á lokahátíð sem haldin verður

í  Ólafsvíkurkir...

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564