29/05/2015

Skólaslit Grunnskóla Grundarfjarðar voru haldin 29. maí í íþróttasal skólans.

Gerður Ólína skólastjóri afhenti nemendum 10. bekkjar einkunnir sínar og óskaði þeim góðrar stundar í framtíðinni. Einnig kvaddi hún nemendur, foreldra og starfsmenn þar sem hún heldur til ann...

29/05/2015

Þann 27. maí komu leikskólanemendur sem eru fæddir 2010 í vinnustaðar heimsókn í grunnskólann. Að þessu sinni mætti Erna Björg með samnemendum sínum í heimsókn til móður hennar Gerðar Ólínu skólastjóra til að fá innsýn í hennar starf. Það fyrsta sem sást til nemenda le...

28/05/2015

Skólaslit Grunnskóla Grundarfjarðar verða með hefðbundnu sniði föstudaginn 29. maí.

Sýning á verkum nemenda hefst kl. 15:00 á efri hæð skólans samhliða kaffi- og kökusölu foreldrafélagsins.

Nemendur eiga að mæta kl. 15:50 í íþróttasal og sitja með sínum bekk og umsjónark...

28/05/2015

Síðustu dagar hafa nemendur tekið þátt í ýmsu, t.d. farið í bekkjaferðalög, skólahlaup, landsbyggðaverkefni, gróðusetningu trjáa, spurningarkeppni, árbókagerð, kósístundir, kaffihúsaferðir og í dag var farið í UNISEF leikana og endað á grillveislu í boði skólans. Frábæ...

28/05/2015

Viðurkenningu fyrir þátttöku í Bókaverðlaun barnanna 2015 voru veitt á Bókasafni Grunnskólans í síðustu viku skólársins.

Dregið var úr innsendum seðlum og afhenti Salbjörg Nóadóttir nemendum viðurkenningu fyrir þátttöku.
Í 1. - 3. bekk  var Heiðdís Rut Eymarsdóttir dreg...

22/05/2015

Verðlaunaafhending í Norræna húsinu

fyrir bestu hugmyndir og lausnir um betri framtíð í heimabyggð í verkefninu,

Sköpunargleði - Heimabyggðin mín – Nýsköpun - Heilbrigði og Forvarnir

 miðvikudaginn 27. maí 2015, kl. 16:30 – 18:15

...

21/05/2015

 

Hið árlega söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins,  fór fram dagana 20. mars til 19. apríl síðastliðinn og var það í 18. sinn sem þessi söfnun fór fram.

Nemendur í 5. bekk grunnskólans tóku þátt og stóðu sig með prýði að venju...

19/05/2015

Grunnskólakennara í 50-70% stöðu. 

* Kennslugreinar danska og enska. 

* Leitað er að kennara sem hefur frumkvæði, er sjálfstæður í vinnubrögðum og er tilbúin að vinna að þróun skólastarfs  með stjórnendum og samstarfsfólki.

Skólaliða sem sinnir jafnframt baðvörslu frá kl....

18/05/2015

Þetta er síðasta vikan sem hádegismatur verður í boði í skólanum þetta skólaár.
Næsta vika verður svolítið óhefðbundin, nemendur fara í skólaferðalög ofl. og því þurfa þeir að koma með hádegismat með sér í skólann dagana 26. - 29. maí.

13/05/2015

Nemendur í 1. - 4. bekk skelltu sér út á skólalóðina í morgun ásamt umsjónarkennurum til þess að laga þar til. Allir voru afskaplega duglegir og áhugasamir í að týna rusl og sópa og gera þar með umhverfi sitt snyrtilegt.

Fleiri myndir inni á myndasafni.

 

 

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564