31/03/2016

Á mogun er Alþjóðlegur dagur einhverfunnar og af því tilefni væri gaman ef allir myndu mæta í bláum fötum til að sýna samstöðu.

 

30/03/2016

Unglingastigið fór i gönguferð i dag með Ernu og Ragnheiði. Fleiri myndir inni á myndasafni.

18/03/2016

Um leið við við óskum ykkur gleðilegra páska viljum við minna á að skóli hefst að nýju eftir páska miðvikudaginn 30. mars samkvæmt stundaskrá.

 

 

18/03/2016

Árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar tókst með ágætum og allir stóðu sig mjög vel.

1. - 7. bekkur voru með sýningu í Samkomuhúsinu kl. 16:30 og nemendur í 8. - 10. bekk borðuðu saman og voru með skemmtun um kvöldið.

Nemendur voru skólanum og samfélaginu til sóma. Áhorfendu...

16/03/2016

Anna Rafnsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf deildarstjóra fimm ára leikskóladeildar. 

Hún mun taka þátt í þróun starfsins með starfsfólki skólans.

Hún hefur störf fljótlega eftir páska og bjóðum við hana velkomna til starfa.

14/03/2016

Árshátíð nemenda 1. - 7. bekkjar verður haldin fimmtudaginn 17. mars í Samkomuhúsinu kl. 16:30. 

1. - 4. bekkur verða með leikrit sem byggt er á sögunni um Pétur Pan og 5. - 6. bekkur sýna Sögu páskanna og Þorvaldur og Eiríkur í framtíðinni sem er byggt á bókinni um Lei...

04/03/2016

Undirbúningur fyrir Skólahreysti í fullum gangi. Búa til myndband, spjöld og fleira. Keppnin fer fram á miðvikdag í næstu viku. Fleiri myndir inni á myndasafni.

 

03/03/2016

Á þriðjudaginn var haldin undankeppni nemenda í Skólahreysti í íþróttahúsinu. 10 nemendur tóku þátt og var vel tekið á því. Fóru leikar að Dominik Wojciechowski 10.bekk og Elva Björk Jónsdóttir 8.bekk keppa í hraðabrautinni. Gunnar Ingi Gunnarsson 10.bekk keppir í dýfi...

01/03/2016

Ari Bjarnason tannlæknir kom í heimsókn í 8. - 10. bekk í dag og fræddi nemendur um tannhirðu. Sýndi hann krökkunum myndband þar sem Jón Jónsson lét gamminn geysa. Góð og skemmtileg fræðsla.

 

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564