15/04/2016

Ertu að taka til og ert með vel með farnar dúkkur, dúkkufylgihluti og skemmtilega búninga sem þig vantar að losna við? Ef svo er þá vantar okkur í 5 ára deild Grunnskóla Grundarfjarðar svona leikföng. Ef þú ert til í að láta okkur fá hafðu þá samband við Önnu Rafnsd á...

12/04/2016

Þriðjudaginn 12. apríl 2016 ætlar Inga Stefánsdóttir sálfræðingur að vera með fyrirlestur um kvíða barna í Sögumiðstöðinni kl 17:00.
Fyrirlesturinn er opinn fyrir alla foreldra barna á þessum aldri. 
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Foreldrafélag Leikskólan...

12/04/2016

3. og 4. bekkur fóru í gönguferð 4. apríl í góða veðrinu. Fleiri myndir inni á myndasafni.

08/04/2016

Fimmtudaginn 7. apríl var haldin undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk. Hver nemandi las eina blaðsíðu úr bókinni „Ertu Guð? Afi“, eftir Þorgrím Þráinsson og eitt ljóð. Í dómnefnd sátu Sigríður Hjálmarsdóttir – menningar- og markaðsfulltrúi, Unnur Birna...

05/04/2016

Þriðjudaginn 5. apríl 2016 fengu nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar heimsókn frá Benna Kalla. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræða nemendur um hætturnar við ofsaakstri. Fræðslan var byggð á eigin reynslu en sjálfur lenti hann í mjög alvarlegu mótorhj...

04/04/2016

5. og 6. bekkur fóru í hópleiki í dag í góða veðrinu. 

 

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564