28/02/2017

Öskudagsskemmtun verður í Samkomuhúsinu miðvikudaginn 1. mars.

Leikskólakrakkar og grunnskólakrakkar í 1.-6. bekk frá 16:00-17:30

Hvetjum alla krakka til að mæta í búningum og slá köttinn úr tunnunni

Verðlaun í boði fyrir búninga

Foreldrafélag grunnskólans

24/02/2017

Næsta mánudag er Bolludagur og þá mega nemendur koma með í bollur í nesti.
Á miðvikudaginn er svo Öskudagur og þá líkur allri kennslu kl. 13:15.
 

22/02/2017

Í dag var söngur á sal og þemað var Þorrinn - vetur.

Fleiri myndir inni á myndasafni.

17/02/2017

Mánudaginn 20. febrúar er starfsdagur í Grunnskólanum og Eldhömrum. Þá eiga nemendur ekki að mæta í skólann.

Það verða samt tímar hjá UMFG í íþróttahúsinu á mánudaginn.

Góða helgi.

16/02/2017

Í gær vorum við með smá þorrablót í 3. og 4. bekk en við höfum verið að vinna með þorrann í samfélagsfræði að undanförnu. Fengum við Sigrúnu heimilisfræðikennara í lið með okkur og sáu 4. bekkingar um að útbúa veitingarnar í heimilisfræðitíma. Auk þess að gæða sér á þe...

16/02/2017

1. og 2. bekkur - fjöruferð í yndislegu veðri 😀 5. bekkur - góður göngutúr í lífsleikni 😁 Fleiri myndir inni á myndasafni.

16/02/2017

Skelltum okkur í góðan

göngutúr upp í skógrækt - vantaði nokkra nemendur . Fleiri myndir inni á myndasafni.

10/02/2017

Vikan endaði á spurningarkeppni á unglingastigi sem nemendur gerðu að sínu frumkvæði. Nemendum í 7. bekk var einnig boðið. Góða helgi.

06/02/2017

Mikið fjör hefur verið í þemaverkefnum þessa vikuna. 
Nemendur unnu verkefni um sína heimabyggð með heimsóknum til fyrirtækja og öðrum verkefnum. 
 Þökkum við fyrirtækjum kærlega fyrir móttökurnar. 
Eldhamrar unnu verkefni þar sem heimili nemenda var heimsótt. 
Í...

06/02/2017

Vikuna 30/1 – 3/2 vorum við á Elhömrum með þemadaga. Þemað hjá okkur var ,, húsið mitt‘‘. Börnin svöruðu spurningum um húsnæðið sem þau búa í og teiknuðu svo mynd af því. Að því loknu föndruðu þau og máluðu hús úr mjólkurfernum og svo bjuggum þau til líkan af Grundarfi...

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564