25/04/2017

Í dag á 5 ára deildin Eldhamrar 1 árs afmæli og buðum við 1. bekk til okkar í heimsókn. Við sungum nokkur lög saman og enduðum á afmælissöngnum og blésum saman á 1 kerti svo fengu allir afmælisköku. 

Af því tilefni verður opið hús á Eldhömrum föstudaginn 28. apríl milli...

24/04/2017

Í dag fóru Eldhamrabörnin,1. og 2. bekkur í göngutúr saman.

07/04/2017

Mikið hefur verið um að vera í skólanum síðustu daga. Í gær voru  nemendur á unglingastigi með hátíðlega árshátíð þar sem sýnd voru atriði sem unnið hefur verið að síðustu vikur. Nemendur í 1. – 7. bekk  tóku þátt í páskaratleik sem vakti mikla lukku. (Sjá fleiri myndi...

07/04/2017

Einar Mikael töframaður kom í heimsókn í síðustu viku og sýndi listir sínar. Fleiri myndir inni á myndasafni.

05/04/2017

5. bekkur fór með baukana fyrir abc-barnahjálp niður í Arion banka. Þau söfnuðu alls kr. 72.942 og mega vera mjög stolt af því. Þökkum kærlega öllum þeim sem lögðu söfnununni lið.

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564