28/11/2018

Z okazji 100-lecia Niepodległości Islandii serdecznie zapraszamy na okolicznościową wystawę w Szkole Podstawowej w Grundarfjörður, która odbędzie się 1 grudnia 2018 w godzinach 12.00 – 14.00.

Przewidziany jest również mały poczęstunek dla gości.

Uczniowie i pracownicy Gr...

27/11/2018

Fullveldishátíð

Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands ætla nemendur og starfsfólk grunnskólans

að halda upp á tímamótin með sýningu í grunnskólanum,

laugardaginn 1.desember

kl. 12:00 – 14:00

Boðið verður upp á léttar veitingar

Allir velkomnir

nemendur og starfsfólk Grun...

16/11/2018

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu hafa nemendur og kennarar nýtt sér vikuna til þess að ræða og læra eftirfarandi málshætti.

Ein lygi býður annarri heim.

Endinn skyldi i upphafi skoða.

Hver er sinnar gæfu smiður.

Ungir til dáða, gamlir til ráða.

Illu er best aflokið.

Barnið...

15/11/2018

Nú fer hver að verða síðastur til að skila inn vísnabotnum í vísnakeppni nemenda. Við skorum á fyrirtæki, aðrar stofnanir bæjarins, fjölskyldur og einstaklinga að taka þátt. Viðurkenningarskjal fyrir þrjá skemmtilegustu botnana að mati nemenda. Síðasti dagur til að ski...

13/11/2018

Í tilefni af degi Íslenskrar tungu þann 16. nóvember næstkomandi vilja nemendum skólans efna til vísnasamkeppnis og virkja þannig nærsamfélagið til þátttöku.

Leikurinn snýst um að skrifa seinni hlutann af vísu, eða að botna vísu eins og það er kallað.

Hvetjum alla t...

09/11/2018

Í gær fóru nemendur og hlýddu á ljúfa tóna í kirkjunni á vegum verkefnisins List fyrir alla.

Hlustað var á fjölbreytt tónverk t. d. eftir Bach, Megas og fleiri.

Við þökkum tónlistarfólkinu kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi stund. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

01/11/2018

Miðvikudaginn 8. nóvember munu nemendur í Eldhömrum og grunnskólanum fara á viðburðinn List fyrir alla í krikjunni. Þar munu nemendur hlýða á músik og sögur. 

Þeir sem vilja kynna sér verkefnið nánar geta opnað hlekkinn hér.

01/11/2018

Á morgun föstudaginn 2. nóvember er starfsdagur í skólanum og svo er vetrarfrí 5. og 6. nóvember. 
Engin kennsla verður í Grunnskólanum þessa daga en opið verður á Eldhömrum.

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564