31/01/2019

Þessa vikuna hefur verið dansað á fullu. 
Ætlum að enda á danssýningu á morgun(föstudag) kl. 12:05

Allir velkomnir

31/01/2019

Í tilefni bóndadagsins þá buðu dömurnar í 8. bekk strákunum í 7. og 8. bekk upp á dýrindis morgunmat. Allir voru saddir og sælir og þökkuðu herrarnir vel fyrir þessa flottu veislu.

Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

28/01/2019

Dansinn dunar í grunnskólanum. Nú er dansvikan hafin og hafa nokkrir bekkir lokið sínum fyrsta danstíma. Eins og síðastliðin ár er danskennslan í höndum Erlu Haraldsdóttur. Allir nemendur skólans taka þátt og hver árgangur fær fimm dansæfingar í vikunni, sem endar svo...

28/01/2019

Skákdagur Íslands var haldinn víða um land síðasta laugardag. Dagurinn er haldinn í tilefni af fæðingardegi Friðriks Ólafsson, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem varð 84 ára. Til að heiðra meistara Friðrik var ákveðið að halda Skákdaginn hátíðlegan í grunnskólanum síð...

24/01/2019

Þá er skólastarf að komast á skrið eftir jólafrí.

Næstkomandi laugardag er Skákdagurinn haldinn hátíðlegur víða um land. Í tilefni af því ætlar nemendaráð unglingastigs að halda skákmót fyrir 7.-10.bekk á föstudeginum. Þá munu aðrir árgangar einnig taka þátt fjölbreyttu...

03/01/2019

Velkomin til starfa á nýju ári.

Litlu jólin fóru fram með hefðbundum hætti. Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri las jólasögu fyrir nemendur og síðan var gengið í kringum jólatréð og sungið. Jólasveinarnir mættu að sjálfsögðu og færðu nemendum smá glaðning. Eftir það fóru nem...

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564