31/05/2019

Í dag hlaupa allir í skólanum nokkra kílómetra og eru gestir velkomir að hlaupa með.

Allir eru beðnir um að hvetja krakkana til að hlaupa.

30/05/2019

Það er búið að vera nóg að gera hjá nemendum og starfsmönnum skólans síðustu daga.
Skólaslitin verða kl. 16:15 á morgun 31. maí . Foreldrafélag skólans verður með kaffiveitingar kl. 15:30 og eftir skólaslit. Veitingarnar kosta 1000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir bö...

27/05/2019

Núna er í gangi verkefnið Hjólað í vinnuna. Björgvin aðstoðarskólastjóri tekur hlutina alla leið og hjólaði í vinnuna í dag frá Stykkishólmi en það eru um 40 km. 

17/05/2019

Að venju fengu nemendur í 1. bekk hjálma að gjöf frá Kiwanisfélaginu og voru þau að vonum mjög ánægð með þá.

17/05/2019

Nemendur í 3. bekk létu hvorki rigningu né vind stoppa sig í því að fara út til að tálga. Fleiri myndir inni á myndaalmbúmi.

10/05/2019

Lausar stöður í Grunnskóla Grundarfjarðar 

Grunnskólakennara vantar fyrir skólaárið 2019-2020 vegna orlofs til eins árs.

Skilyrði fyrir ráðningu er leyfisbréf grunnskólakennara. Laun eru samkvæmt kjarasamningi milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Í...

09/05/2019

Í tilefni af Strandhreinsideginum þann 4. maí tóku nemendur og strafsmenn skólans sig til og týndu upp rusl á skólalóðinni og  í nágrenni skólans síðastliðinn föstudag. Fóru þau m.a. í skógræktina, Þríhyrninginn, íþróttavöllinn og á tjaldsvæðið. Margar hendur vinna lét...

07/05/2019

Unglingarnir sem hafa verið hjá okkur á Eldhömrum í vali fengu að koma með okkur í sveitaferð að Bergi í dag. Það var mjög gaman að hafa þau með okkur i þessari ferð og þau höfðu sjálf rosalega gaman að því að fara enda komin nokkuð langt síðan þau skelltu sér í sveiti...

07/05/2019

3. og 4. bekkur út að leika. Fleiri myndir inni á myndaalmbúmi.

07/05/2019

Eldhamrar fóru í sveitaferð að Bergi. Þar var tekið vel á móti okkur og fengum við að sjá hesta, kindur og hund. Við fengum að fara á hestbak sem var mjög skemmtilegt.  Þau buðu okkur upp á hressingu og tóku við líka nesti með okkur. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

Please reload

 

 

23. janúar

Starfsdagur

VIÐBURÐIR

VIÐBRÖGÐ VEGNA ÓVEÐURS

ÝMSIR VEFIR

LEIKSKÓLINN

SÓLVELLIR

ÁHUGAVERÐAR SÍÐUR

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564