HEILSDAGSSKÓLI

 

Við skólann er starfræktur heilsdagsskóli frá kl. 13:15-16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 12:45-15:00 á föstudögum. Þau börn sem eru lengur en til kl. 14:00 í heilsdagsskólanum fá síðdegishressingu alla daga nema föstudaga.  Alla daga er útivera.

 

Gæslutíminn er ákveðinn fyrirfram út vikuna og greitt er fyrirfram fyrir mánuðinn. Sjá nánar gjaldskrá heilsdagsskóla www.grundarfjordur.is

 

Skipulag heilsdagsskólans má sjá hér (er í vinnslu)

 

 

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564