Forvarnardagurinn

09/09/2014

Forvarnardagurinn var haldinn í dag 9. september. Fengum við heimsókn frá Slökkvuliði Grundarfjarðar og ræddu þeir meðal annars við nemendur um nauðsyn reykskynjara.  Fóru þeir í alla bekk og einhverjir nemendur fengu að prufa hjálmana.

Einnig fengu nemendur gefins endurskinsmerki. 

Endilega skoðið fleiri myndir inn á myndasafni.

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

October 16, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564