Ávextir

02/10/2014

Nemendur skólans fá ávexti í vetur eins og síðastliðin ár og styrkja eftirfarandi aðilar þessi kaup núna í ár.

 

  • Samkaup/úrval

  • Fiskmarkaður Íslands Ólafsvík

  • Atlantik

  • TSC

  • Farfuglaheimlið í Grundarfirði

  • Þjónustustofan

  • FISK feafood

 

Þökkum við þeim kærlega fyrir og vitum við að nemendur eru mjög þakklátir fyrir þessa rausnalegu gjöf eins og þau hafa verið síðastliðin ár.

 

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

October 31, 2019

October 16, 2019

September 30, 2019

September 13, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564