Leikskólanemendur í heimsókn

10/10/2014

Elstu nemendur leikskólans komu í heimsókn í grunnskólann í dag ásamt foreldrum. Skólastjórinn tók á móti þeim og sýndi þeim skólann. Krakkarnir voru mjög þægir og skemmtu sér vel. Að lokum fengu allir heitt kakó. Hlökkum til að fá þau í skólann næsta haust. Fleiri myndir frá heimsókninni eru inni á myndasafni.

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564