9. bekkur að Laugum

15/04/2015

9. bekkur er staddur að Laugum í Sælingsdal og hefur allt gengið að óskum. Það er góður mórall meðal krakkanna og starfsmennirnir eru frábærir. Veðrið er búið að leika við þau og nóg er að gera.

Sendum bestu kveðjur til þeirra hlökkum til að fá þau aftur til okkar í skólann á mánudaginn.

 

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564