Danssýning

11/05/2015

 

Eftir vikulangar æfingar héldu nemendur danssýningu síðastliðin föstudag í íþróttahúsinu. Áhorfendasalurinn var þéttskipaður og sýningin tókst með ágætum. 

Nemendur sýndu fína takta og greinilegt að vinnan síðustu viku hafði skilað góðum árangri.

Þökkum við Erlu danskennara fyrir frábært starf og vonum að við sjáum hana aftur á næsta ári.

Fleiri myndir inni á myndasafni.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

October 16, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564