Dagur læsis í Grunnskóla Grundarfjarðar

08/09/2015

 

Á degi læsis var mikið lesið og bryddað upp á ýmsu í tilefni dagsins. Nemendur í 6.bekk fóru í heimsókn í leikskólann og lásu fyrir elstu börnin þar.

Nemendur í 7.bekk fóru á Dvalarheimilið Fellaskjól og lásu ljóð fyrir vistmenn þess.

Nemendur í 10.bekk fóru og lásu fyrir nemendur í 1.og 2.bekk.

Það var mikið lesið í öllum bekkjum og nemendur fengu leyfi til finna sér þá staði sem þeir vildu í skólanum og mátti sjá nemendur lesa í öllum skúmaskotum skólans. 

Fleiri myndir inni á myndasafni.

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

October 31, 2019

October 16, 2019

September 30, 2019

September 13, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564