Skólalóð

19/09/2016

 

Síðustu vikur hafa skemmtilegar breytingar orðið á skólalóð. Bekkir sem notaðir hafa verið á tjaldsvæði Grundarfjarðar hafa verið settir niður á skólalóðinni, sem mun nýtast nemendum á ýmsan máta, til dæmis til útináms eða til að snæða nesti í góðu veðri. Þá hefur verið settur saman útiskúr til að geyma dót sem nemendur geta fengið til afnota í útivist. Þá var smíðaður sandkassi sem virðist vera mjög góð viðbót við þá flóru leiktækja sem finna má á skólalóðinni. Á döfinni er að mála fleiri pókó velli en nú þegar er kominn einn sem nýtur mikilla vinsælda.

 

 

 

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564