"Vertu næs"

06/12/2016

Heimsókn frá Rauða krossinum 
Þau Juan og Alexandra komu í heimsókn s.l. mánudag og fræddu nemendur í 5. – 10. bekk um upplifun sína af því að koma erlendis frá og setjast að á Íslandi. Juan er frá Kólembíu og Alexandra frá Póllandi. 
Rauði krossinn fór af stað með átakið „Vertu næs" síðasta haust. Átakinu er ætlað að draga úr fordómum gagnvart innflytjendum hér á landi. Á fjögurra ára fresti kemur út skýrslan „Hvar þrengir að?" á vegum Rauða krossins. Skýrslan fjallar um þá sem standa hvað verst í samfélaginu og í nýjustu skýrslunni, sem kom út árið 2014, kom í ljós að verulega hallaði á innflytjendur hér á landi.
Við þökkum Rauða Krossinum kærlega fyrir þessa góðu fræðslu þeirra Juan og Alexöndru.

Fleiri myndir inni á myndasafni.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564