Skólaþing

19/12/2016

 

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í skemmtilega námsferð til Reykjavíkur þann 8. desember síðastliðinn. Tóku nemendur þátt í Skólaþingi sem er kennsluver Alþingis. Þar fengu nemendur tækifæri til að setja sig í spor þingmanna með því að leiða fyrir fram ákveðin málefni sem fyrir þá eru lögð. Eftir að kennsluveri lauk fengu nemendur að heimsækja þingpallana í Alþingishúsinu og skemmtilegt var að á þeim tíma var þingfundur nýsettur. Ferðin gekk mjög vel og voru nemendur kurteisir og skemmtilegir, eins og við mátti búast. 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

December 5, 2019

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564