Heimsókn í smíði

19/09/2017

 

Hallmar Gauti er lærður rafeindavirki og kom hann síðastliðinn fimmtudag til að aðstoða í smíðastofunni. Hann kenndi nemanda að lóða og sagði frá ýmsu tengdu iðngreininni. Smíðastofan hefur eignast tvo lóðbolta og er hugmyndin að halda áfram og þróa okkur í verkefnum sem tengjast rafmagni. Fleiri myndir inni á myndasafni.

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

December 5, 2019

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564