Lestrarhestur vikunnar

29/11/2017

Nú er aðventan á næsta leiti og nýjustu bækurnar streyma inn. Fyrir hverja nýja bók sem lesin er fá börnin jólamynd til að skreyta vegginn. Og fyrir fimm lesnar bækur, nýútgefnar, fá þau sérstakt jólasveinanafn. Það verða því aðeins fleiri jólasveinar en við erum vön, á vappi um Grundarfjörð þessa aðventuna. Heiðdís Rut Eymarsdóttir er lestrarhestur vikunnar en hún er nú þegar búin að lesa tvær nýjar bækur og hún valdi sér jólasveina til að prýða fína söguvegginn okkar.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

October 16, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564