Lestrarátak

09/01/2018

LESTRARÁTAK ÆVARS VÍSINDAMANNS SNÝR AFTUR
1. JANÚAR - 1. MARS 2018

​Í fyrstu þremur lestrarátökum Ævars vísindamanns hafa íslenskir krakkar í 1. - 7. bekk út um allan heim lesið meira en 177 þúsund bækur.

Átakið verður haldið í fjórða og næst-síðasta skiptið skólaárið 2017-2018 og þá mega allir frá 1.-10. bekk taka þátt.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ævars vísindamanns.

Ætla ekki örugglega allir að taka þátt?

https://www.visindamadur.com/lestraratak

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

November 19, 2019

November 15, 2019

October 31, 2019

October 16, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564