Bókaverðlaun barnanna 2018

23/03/2018

Nú er kosning hafin á Bókaverðlaunum barnanna inni á kosningasíðu Sagna - verðlaunahátíð barnanna. Hægt er að kjósa með því að ýta á hnappinn "Bókaverðlaun barnanna 2018" sem er hér til hægri á síðunni. Auk bókaverðlauna barnanna sem nú skipt upp í tvo flokka, íslenskar bækur og þýddar bækur, fá börnin tækifæri til að kjósa um lag ársins 2017, tónlistarflytjandi ársins, lagatexti ársins, barnaefni ársins í sjónvarpi, fjölskylduþáttur ársins í sjónvarpi, sjónvarpsstjarna ársins, leikið efni í kvikmynd og sjónvarpi, leiksýning ársins og leikari/leikkona ársins. Kosning stendur til 13. apríl. Úrslitin verða í kynnt við hátíðlega athöfn 22. apríl í Hörpunni og verður Rúv með beina útsendingu frá athöfninni. Hvetjum krakkana til að taka þátt.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

October 31, 2019

October 16, 2019

September 30, 2019

September 13, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564