Slökkvilið í heimsókn

04/12/2018

Fulltrúar slökkviliðsins í Grundarfirði ásamt formanni Lionsklúbbs Grundarfjarðar heimsóttu nemendur Eldhamra og 3. bekkjar í dag.

Fóru slökkviliðsmennirnir yfir eldvarnir á heimilum með nemendum, sýndu þeim myndband og Lionsklúbburinn færði nemendum 3. bekkjar eldvarnarlitabók.

Í næstu viku ætla svo nemendurnir að fara í heimsókn á Slökkviliðstöðina, skoða þar bílana, tæki og tól.

Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina og gjöfina.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

October 31, 2019

October 16, 2019

September 30, 2019

September 13, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564