Vasaljósaganga
14/12/2018

Hin árlega vasaljósaganga nemenda og starfsmanna fór fram í morgun. Hópurinn gekk saman í myrkrinu upp í skógræktina með vasaljós til að vísa veginn og átti þar stutta og notalega stund í fallegu veðri. Þegar komið var aftur upp í skóla fengu nemendur heitt kakó og piparkökur.
Please reload
NÝJAR FRÉTTIR
Archive
Please reload