Öskudagsgleði

05/03/2019

Í tilefni af öskudeginum þann 6. mars verður öskudagsgleði haldin í íþróttahúsinu.

 

Þrautabraut, diskótek og kötturinn sleginn úr tunnunni.

 

Kl. 16:00 – 16:30 verður gleði fyrir börn Sólvalla og Eldhamra.

Kl. 16:30 - 17:10 verður gleði fyrir grunnskólabörn.

 

Dómnefnd mun veita tvenn verðlaun á hvoru aldursstigi, fyrir besta og frumlegasta búninginn.

 

Foreldrafélögin

 

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

Mynd 1