Skólasetning

16/08/2019

Grunnskóli Grundarfjarðar  verður settur á miðvikudaginn  21. ágúst í efri sal skólans klukkan 12:30.

Eftir skólasetningu er stuttur foreldrafundur hjá viðkomandi umsjónarkennara í umsjónarstofu.

Í vetur verður boðið upp á hafragraut fyrir þá nemendur sem það kjósa.

Einstaklingsviðtöl nemenda og foreldra 1. bekkjar verða mánudag og þriðjudag í næstu viku en umsjónarkennari 1. bekkjar, Halla Karen Gunnarsdóttir mun boða þau.

Við viljum minna foreldra og forráðarmenn á að nemendur þurfa ekki að kaupa námsgögn.

Góða helgi

 

Skólastjóri

 

 

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

October 31, 2019

October 16, 2019

September 30, 2019

September 13, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564