List fyrir alla og Dans fyrir alla

04/09/2019

Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir komu í skólann í dag til að kynna fyrir nemendum listgrein þeirra sem er dans. Þær starfa báðar sem dansarar, danshöfundar og danskennarar. 

Byrjað var á stuttri sýningu fyrir alla nemendur skólans og síðan tóku þær hvern bekk/bekki í kennslustund. 

Var þetta mjög skemmtilegt og sýnir vel fjölbreytileikann í atvinnu.

Þökkum við kærlega fyrir frábæran DANSDAG.

 

 

Please reload

NÝJAR FRÉTTIR

January 20, 2020

December 20, 2019

December 17, 2019

December 11, 2019

December 9, 2019

Please reload

Archive
Please reload

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564