SÁLFRÆÐINGUR

 

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga mun áfram sjá um skipulag á sérfræðiþjónustu fyrir skólann en einnig sér hún um að skipuleggja námskeið fyrir skólafólk. Inga Stefánsdóttir (inga(hjá)fssf.is), sálfræðingur verður starfandi á vegum Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga í vetur.  Hún mun koma reglulega í skólann og verður með viðveru einn dag aðra hverja viku.

Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans eða grunnskoli(hjá)gfb.is

 

 

 

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564