UT Í SKÓLANUM

 

Í því tækniumhverfi sem við búum við í dag eru nemendur farnir að kalla eftir breyttum áherslum í kennsluháttum samhliða því að nýta tæki og tól í námi hvar og hvenær sem er.

Spjaldtölvuverkefnið hófst hér við skólann vorið 2012. Þá var ákveðið að festa kaup á 18 iPödum til notkunar fyrir kennara og nemendur á öllum stigum skólans og reynslan hefur sýnt að þetta var kærkomin viðbót. Í kjölfarið hefur fleiri spjaldtölvum verið bætt við og nú eru til 23 tæki fyrir nemendur og 10 fyrir kennara.

 

UT vefsíða skólans - Með fingurinn á framtíðinni

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564