Ávaxtaáskrift

Grunnskóli Grundarfjarðar ætlar að halda áfram með ávaxtaáskrift í vetur.
Gjaldið er kr. 1689 á mánuði og verður innheimt í gegnum Grundarfjarðarbæ.