Umfjöllun um bækur

Drengurinn með ljáinn

Ævar Þór Benediktsson er afar vinsæll höfundur hjá krökkunum og bækurnar hans stoppa sjaldan í hillum safnsins. Bókin hans Drengurinn með ljáinn kom út fyrir jólin 2022 og hefur annað yfirbragð en fyrri bækur hans. Bergur Ingi Þorsteinsson tók að sér að lesa og gefa henni sinn dóm.
Lesa meira

Handbók fyrir ofurhetjur – Nóttin langa

Bókaútgáfan Drápa hitti naglann á höfuðið með útgáfu Handbókanna fyrir ofurhetjur. Nóttin langa er númer 8 í röðinni og krakkarnir nánast slást um þessar bækur. En hvað það er sem gerir þær svona ótrúlega vinsælar, það hefur flækst fyrir krökkunum að festa hendur á og útskýra. Einhver sagði að þær væru nánast ávanabindandi. Ellen Alexandra Tómasdóttir tók að sér að koma með umsögn um þessa nýjustu bók í þessari ritröð.
Lesa meira

Bókarýni

Tinna Trítlimús – Vargur í Votadal
Lesa meira

Rumpuskógur

Jódís Kristín Jónsdóttir las bókina Rumpuskógur sem fjallar um refasystkin sem lenda í útistöðum við ýmsa vafasama og óprúttna aðila. Það er Kver útgáfa sem gaf þessa bók út fyrir síðustu jól. Myndin er myndskreytt eftir höfundinn og hér kemur umsögn Jódísar.
Lesa meira