Hádegismatur

Boðið verður upp á heitar máltíðir í skólanum. Hægt verður að velja um tvær mataráskriftir.
Frá mánudegi til fimmtudags eða frá mánudegi til föstudags.
Innheimt er fast mánaðargjald samkvæmt gjaldskrá Grundarfjarðarbæjar sem er ákveðin 1. janúar ár hvert.

Mánaðargjald fyrir 4 daga í viku er 7152,- kr. (hver máltíð kostar 473 kr.).
Mánaðargjald fyrir 5 daga í viku er 8802,- kr. (hver máltíð kostar 473 kr.).

https://www.grundo.is/static/files/Gjaldskra/gjaldskra-skolamalsverda-i-grunnskola-grundarfjardar-2023.pdf 

Minnt er á að ef nemandi ætlar að skrá sig í eða úr mat verður að gera það fyrir 20. hvers mánaðar og tekur það þá gildi 1. næsta mánaðar.

Áskrift

Áskrift

Áskrift