Mjólkuráskrift

Mjólkursala verður með svipuðu sniði og á síðasta skólaári. Nemendur geta keypt áskrift að mjólk sem er kr. 3000 fyrir allt skólaárið. Vegna erfiðleika við að innheimta greiðslur á undanförnum árum hefur verið ákveðið að innheimta fyrir allt skólaárið í einu og greiðsla þarf að berast áður en nemendur fá mjólkina.

Hægt er að leggja inn á reikning grunnskólans sem er banki 0321-13-160844
knt
. 4401692529 en þá er mjög mikilvægt að senda kvittun á netfang skólans grunnskoli@gfb.is.

Einungis er ætlast til þess að börnin drekki vatn eða mjólk í skólanum.