Boðið verður upp á heitar máltíðir í skólanum. Hægt verður að velja um tvær mataráskriftir.Frá mánudegi til fimmtudags eða frá mánudegi til föstudags.Innheimt er fast mánaðargjald samkvæmt gjaldskrá Grundarfjarðarbæjar sem er ákveðin 1. janúar ár hvert.
Mánaðargjald fyrir 4 daga í viku er 7152,- kr. (hver máltíð kostar 473 kr.).Mánaðargjald fyrir 5 daga í viku er 8802,- kr. (hver máltíð kostar 473 kr.).
https://www.grundo.is/static/files/Gjaldskra/gjaldskra-skolamalsverda-i-grunnskola-grundarfjardar-2021.pdf
Minnt er á að ef nemandi ætlar að skrá sig í eða úr mat verður að gera það fyrir 20. hvers mánaðar og tekur það þá gildi 1. næsta mánaðar.