Skráning í heilsdagsskóla

 Heilsdagsskólinn er opinn til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og til kl. 15:00 á föstudögum. Gjaldið er 310 kr. fyrir klukkustundina. Hressing er um klukkan 14:45 og gjaldið fyrir hana er 166 kr. Verð tekur mið af gjaldskrá  Grundarfjarðarbæjar. 
https://www.grundo.is/static/files/Gjaldskra/gjaldskra-heilsdagsskola-i-grunnskola-grundarfjardar-2021.pdf

Skráning eða afskráning í heilsdagsskólanum þarf að berast fyrir 20. hvers mánaðar og gildir þá breytingin frá 1. næsta mánaðar.

Bekkur


Má barnið ganga heim (á aðeins við 1. bekk)?

Vinsamlegast merktu tímasetningar í reitina hér fyrir neðan þ.e. hvenær nemandi fer heim.

Vinsamlegast skráið nöfn systkina