1. bekkur fór í sveitaferð að Hömrum og það var mikið fjör. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega. Fengum að gefa kindunum brauð og sumir smökkuðu það aðeins áður.
Alltaf gaman að kíkja á litlu lömbin og fá að hlaupa um túnin.