Smíðahópurinn í 2. bekk gekk upp í skógrækt og náði sér í efnivið til að tálga. Allir voru að njóta sín við að tálga og alltaf hressandi að vinna í ferska loftinu.