3. bekkur

Í lífsleikni hjá 3. bekk var farið í brúarsmíði. Byggingaraðferðir voru vel ígrundaðar og mikið rætt um hvernig best væri að styrkja smíðina. Að smíði lokinni var látið reyna á burðargetu og reyndust þær þola ágætlega þunga. Fleiri myndir inni á myndasafni.