4. og 5. bekkur í gönguferð

Mánudaginn 23. maí fóru 4.-5. bekkur í gönguferð uppá Gráborg í blíðskaparveðri. Virkilega skemmtileg gönguferð. Síðan á þriðjud. 24. maí var farið uppí Gil að vaða og leika. Fleiri myndir inni á myndasafni.