6. og 7. bekkur Klakkur

Í vorblíðunni á þriðjudag skelltu 6.-7. bekkingar sér í fjallgöngu á Klakk. Ferðin var ósköp skemmtileg og gekk vel. Allir voru vel útbúnir og með gott nesti og var því stoppað nokkru sinnum á leiðinni til að næra sig. Nutum okkur vel í blíðunni og fallegu umhverfi, nokkrir tóku með sér minjagripi heim. Fleiri myndir inni á myndasíðunni.