Aðalfundur foreldrafélagsinsKæru foreldrar
Næstkomandi mánudagskvöld verður aðalfundur foreldrafélagsins.
Mest krefjandi atriði fundarins eru:
Í stjórn vantar stjórnarmann úr okkar hópi og biðjum við ykkur að gefa kost á ykkur.
Bág fjárhagsstaða félagsins þar sem fjáraflanir brugðust vegna Covid sem m.a. hefur bein áhrif á framkvæmd herra X um jólin og þar er breytinga þörf.

Skipulag fundar:
Skýrsla
Reikningar
Kosningar
Önnur mál

Minnum fundargesti á að gæta að sóttvörnum.

Með von um góð viðbrögð og mætingu,
stjórn foreldrafélagsins.