Dagur gegn einelti

9. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti og af því tilefni senda grunnskólanemendur broskalla og gleði út í samfélagið.
Eigið yndislega helgi og munið símalausa sunnudaginn 15. nóvember.

Fleiri myndir inni á myndasíðu.