Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru fóru nemendur og kennarar út og spókuðu sig á tánum í grasinu. 
Kalt en voða skemmtilegt. Fleiri myndir inni á myndasafni undir flipanum Tásumyndir.