Dagur íslenskrar náttúru er á morgun þriðjudaginn 16. september og í samstarfi við Lionsfélag Grundarfjarðar, Grundarfjarðarbæ og Skógræktarfélag Eyrarsveitar ætlum við að planta 600 plöntum á skólalóðina kl. 12:30
Öllum er velkomið að taka þátt í þessu skemmtilega starfi.
Klukkan 14:00 verða svo pylsur í boði fyrir gesti og gangandi
Hlökkum til að sjá sem flesta.