Eitt líf

Í gær fimmtudag hélt ,,Eitt líf" fræðsluerindi á vegum minningarsjóðs Einars Darra. Systir Einars Darra Andrea Ýr Arnarsdóttir og móðir Bára Tómasdóttir voru með erindið. 
Mætingin var góð og óhætt að segja að þetta málefni hvílir á foreldrum enda heimurinn breyttur.