Skákdagurinn

Skákdagurinn 2021 var á þriðjudaginn 26. janúar

Hann er tileinkaður Friðriki Ólafssyni sem var fyrrverandi forseti Alþjóða skáksambandins.  Hann var eitt sinn meðal bestu skákmanna heims, teflir enn reglulega, og gefur af sér til yngri kynslóða. Hann átti afmæli þann 26.janúar s.l

Hér má nálgast myndir af deginum en góð þátttaka var meðal nemenda.