Enginn titill

Eldhamrar, 1., 2. og 7. bekkur gengu í eins mörg hús og þau gátu miðvikudags- og fimmtudagsmorgun og hengdu kærleikshjarta á hurðarhúna hjá bæjarbúum og fyrirtækjum.
 
Þau og allir í Grunnskólanum vilja senda bestu kveðjur til allra í bænum okkar, vonum að þið hafið það sem allra best.