Enginn titill

4. og 5. bekkur ásamt kennurum kíktu út í smá hreyfingu og útikennslu í samf. /náttúrufræði í síðustu viku. 
Farið var í náttúruleik leave no trace/hversu lengi eru hlutir að eyðast í náttúrunni. 
Síðan tóku þau smá spurningaleik um almenna þekkingu á átthögum/náttúru og umhverfi. 
Fleiri myndir inni á myndasíðu.